Lífsbókin


20.janúar 2009


Sumarhúsiđ


Móđursorg - Ragnheiđur Gröndal


Svavar Knútur - Frá liđnu vori

Hann Svavar Knútur er hreint út sagt frábćr tónlistarmađur og ţessi flutningur er mergjađur!

Miningartónleikar - Bergţóra Árnadóttir


Osló - mars 2008


Sólarlag

Lag & Texti: Bergţóra Árnadóttir
Söngur: Valný Lára Jónsdóttir dóttir mín og ömmustelpa Bergţóru


Skálafell ÁR - Myndskeiđ frá 1974

Skálafell var mikiđ aflaskip og var pabbi (Jón Ólafsson) heitin útgerđarmađur og skipstjóri á honum. Ţetta var í ţá daga ţegar mátti veiđa fisk úr sjó og ekkert kvótakerfi ađ ţvćlast fyrir mönnum. Ţetta var áriđ 1974 og ţá skipti máli hvort skipstjórar vćru veiđiklćr og var pabbi einn af ţessum mönnum sem ég myndi kalla alvöru skipstjóra. Á myndskeiđinu má sjá Sigga frćnda (bróđir pabba) og Berg frćnda (bróđir mömmu) og tók hann einmitt ţessar myndir og finnst mér gćđin mjög góđ miđađ viđ ađ ţetta eru 34ára gamlar upptökur. Mér ţótti vel viđ hćfi ađ hafa mömmu í bakgrunni međ "Ţorlákshafnarveginn" og "Hinsta ferđin".


Fjöruborđiđ


Andrea & Helena


Sólarlag

http://www.youtube.com/watch?v=Eb1aC-8YnO4

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband